Site specific Construction, part of the "LANDSCAPE Series", built in the characteristic Icelandic spring scapes, combining snow-moss-volcanic rocks, while in residency at SIM - Korpulstadir in Reykjavik.
As part of the project, a "Visualisation Rite" was publicly presented for art-enthusiasts and local residents.
-
(IC)
Landscape #10
Pedro Gramaxo
22. apríl 2022 / kl 17
„Visualization Rite“ með listamanni. Geldinganes, Ísland
(Mæting á Kayakaklúbbinn, Geldinanesi, 112 Reykjavík)
Pedro Gramaxo býður áhorfendum að taka þátt í leiðsögn að útilistaverki sínu í Geldinganesi.
Landscape project – Landslagsserían
Landslagsserían hófst árið 2018 og hefur verið sýnd í Argentínu, Bosníu, Brasilíu, Portúgal og Rússlandi. Verkefnið er einskonar afturhvarf til hins klassíska landslagsmálverks og iðkunnar þess en er á sama tíma